18.3.2007 | 15:16
Húmor.
Eg fór á árshátíð hjá háteigsskóla í gær og var það svaka gaman, vorum í litla salnum á broadway, kennarar og annað starfsfólk. Allveg er magnað hvernig húmor virkar og hvernig húmor fólk notar við mismunandi aðstæður. Eins og veislustjórinn í gær notaði mjög barnalegan húmor og víxlaði orðum svo út kom e-h sem öllum átti að finnast fyndið, eitthvað sem virkar fyrir margmenni.
En mér fannst þetta ekkert fyndið...
Kveðja,
Einar Jónsson
Heimasíða
Um bloggið
Einar Jakob Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hver var veislustjóri?
Tómas Þóroddsson, 18.3.2007 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.